22.1.2007 | 21:06
NÚNA ER GAMAN AÐ VERA ÍSLENDINGUR!!
Æðislegur leikur! Algjörlega æðislegur! Þeir stóðu sig eins og hetjur STRÁKARNIR OKKAR!! Já, nú er sko gaman að vera Íslendingur!

![]() |
Íslendingar gjörsigruðu Evrópumeistaralið Frakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gaman að geta kallað þá strákana okkar.
Kv.
Elínborg
Elínborg (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.