28.4.2008 | 18:33
Mánudagur
Mánudagur er heilagasti dagur vikunnar hjá mér og fallegasta og tryggasta vini mínum. Við höngum og höngum og stöööörum á One tree hill.... Núna er ekki nema 1 og hálfur tími í þáttinn! Hvernig á ég að geta beðið!! Ég er að fara að missa þvag úr spenningi...
En Hafrún fokkfeis tryggasti vinur minn... Svo sannnnnarlega á eftir!
Og svo hef ég eiginlega ekkert meira að segja... Það er greinilega bara Hafrún sem les bloggið mitt svo að ég fer bara að tala beint við hana...
Hafrún, ég essska þig!
Athugasemdir
Góðan dag....talandi um að missa þvag....mínúturnar styttast í one tree hill...ef engin rigning þá labbilabb.....Bloggið er svo að koma í staðinn fyrir MSN hjá okkur...haha.
Sirrý......esssssska þig!!! :D
Hafrún fokkfeis/tryggasti vinurinn/samlokan (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 18:46
Mér finnst One tree hill pínu leiðinlegt, en mér finnst þið Hafrún skemmtilegar
Gréta A (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 19:38
Vel mælt Gréta mjög svo vel mælt..hehe:)
Hafrún (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 19:53
Ég hef aldrei séð One tree hill þátt - toppiði það!!!
Þess vegna veit ég ekkert af hverju ég er að missa.
Gaman hins vegar að þú skulir vera farin að blogga aftur.
Ég man hér í eina tíð þegar bloggin þín voru þau fyndnustu í heimi.
Þetta er allt að koma hjá þér ; )
Ragga A (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 22:50
Hey, ég les líka bloggið þitt!! Ooooog ég elska líka one tree hill! Og ég elska reyndar þig líka ef út í það er farið!! ;)
Auður (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.