29.4.2008 | 15:04
Og svo kom þriðjudagur....
Og það er allt á kafi í snjó! Eða ok, kannski ekki allt á kafi, en nóg er af snjónum! Of mikið fyrir mig þar sem ég var komin í sumarfíling! Og þegar ég er komin í fíling þá er bara engin leið til baka... Ef þið sjáið mig einhversstaðar á stuttbuxum og ermalausum bol, vinsamlegast bjargið mér...
Vinir mínir hafa tekið við sér í að kommenta hjá mér og þá veðrast ég öll upp....! Auður, ég elska þig líka! Og Gréta, mér finnst þú líka skemmtileg! Og Ragga, mér finnst ég líka ógeðslega fyndin!!!
En jæja, er í vinnunni... Vinnunni.... Viiiiiiinnunni!!!
Bless...
Athugasemdir
Þegar að þú sérð mig í snípustuttu pilsi, hlíabol og í sandölum. NENNIRÐU AÐ SLÁ MIG UTAN UNDIR?????
Hafrún (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 16:33
Hver er munurinn á snípstuttu pilsi og belti - jah, maður spyr sig ; ) En ég er sko búin að bakka í sumarfílingnum, nú eru það bara flísbuxur og dúnúlpa!!!
Ragga A (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 17:44
Það er hellings munur. Svona til að útskýra fyrir háskólagengnu konnunni, þá er belti eitthvað sem að þú notar til að halda uppi buxunum þínum, og jú snípustutt pils hylja meira en beltin. Það vita allir. Ef þetta er enn að vefjast fyrir þér þá skal ég útskýra þetta fyrir þér aftur og aftur þangað til þú nærð þessu. ;)
Hafrún (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 18:31
Æji átti að koma hahaha:) á eftir ræðunni minni hérna fyrir framan en ýtti óvart bara á enter...ég er ekki töff.
Hafrún (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.