24.5.2008 | 08:27
Dagurinn í dag....
Er mjög merkilegur. Í dag útskrifast Steinunn systir mín sem stúdent frá Menntaskólanum á Egilsstöðum. Slíkt hið sama gerir Kolla Hólm og einnig Sandra Ósk sem er frænka Sigurgeirs og Sigurðar Alex.
Í DAG ER LÍKA EUROVISION!!!!!!!!!!!!!!! ÉG GET SVARIÐ ÞAÐ AÐ ÉG ER MEÐ FIÐRING Í TÁNUM FYRIR SPENNU!!!!!!
Athugasemdir
hér með lýsi ég yfir að ég mun ALDREI aftur á ævinni spá um hvernig júrókeppnin muni fara....hef greinilega ekkert tóneyra né vit á tónlist
Eva Hugamaki (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 23:47
Júróvísion er svo mikil pólitík. Það er hending ef besta lagið vinnur. Þannig að það er sama hvernig við spáum. Það rætist sjaldnast.
Þórhildur Daðadóttir, 27.5.2008 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.