Miðvikudagur

Og nú verða sagðar fréttir....

Sigríður Sigurðardóttir er ekki að fara að vinna á Ferðaskrifstofu Austurlands þann 1. júní næstkomandi. Þess í stað held ég tryggð við Kaupfélagið mitt, vinn þar næstu árin og hef skólagöngu frá Háskólanum á Bifröst í haust.  Mun leggja þar stund á Diploma nám í verslunarstjórnun í fjarnámi næstu 2 árin.

Spennan fyrir þessu er gríðarleg og bíð ég nú bara með mikilli tilhlökkun að hefja skólagöngu mína...

Jæja, best að fara að vinna.. Næstu næstu næstu mööööörg árin.

Ég elska Kaupfélag Héraðsbúa. Elska.

Sirrý kaupfélag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá, bara allt að gerast - til hamingju með þetta : ) Ég er stolt af þér : )

Ragga A (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 13:09

2 identicon

Æði, til lukku með nýja gamla djobbið. Gangi þér vel í skólanum

Gréta A (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 18:33

3 identicon

Til hamingju með allt þetta saman :)

Guðrún Sig (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 22:12

4 identicon

Hæ mús til hamingju með þetta allt saman elskan...

Bogga (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 22:28

5 identicon

Getur maður þá treyst því að hafa þig í "kaufffélaginu" um ókomin ár???

Guffa (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 23:08

6 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

Já Guffa, það er það sem þú munt geta treyst á! Ég er komin til að vera í Kauffffffélaginu!

Sigríður Sigurðardóttir, 3.5.2008 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband